Veittu frábæra þjónustu upplifun á öllum sviðum.

Fyrir alla starfsemi


Með yfir 20,000 shoppera á skrá, getum við tryggt hlutlægar mælingar þar sem við náum að finna réttan aðila sem passar við viðskiptamanna hóp fyrirtækisins. Þessi fjöldi tryggir líka að sami aðili heimsækir ekki sömu einingu of oft sem kemur í veg fyrir að þeir þekkist ekki eða kynnist þeim sem þeir eru að meta.

Skilgreindu hegðun viðskiptavina þinna og búðu til réttar skilgreiningar fyrir áframhaldandi þróun. 

Við byrjum á því að skilgreina saman hvað við viljum skoða og meta og hvert markmið mælinganna eigi að vera, svo við getum byggt upp rétta tölfræðigreiningu með mælingunnum.

Á meðan á verkefninu stendur hefur þú sérstakan verkefnastjóra, sem meðal annars hjálpar þér að lesa út úr gögnunum, metur heimsóknirnar og heldur utan um verkefnið, sem tryggir stöðuga þróun.

Þjónustan okkar