Saga okkar og starfsmenn
Bakgrunnur okkar
Við erum stolt að því að hafa tekið þátt í að stofna samtökin í Evrópu og komið að vinnu og skilgreiningu á siðferðlegum stöðlum fyrir Mystery Shopper fyrirtæki í Evrópu. Við höfum unnið margvísleg verkefni í yfir 55 löndum með skýrslugjöf á rauntíma á mörgum tungumálum. Veronica Boxberg Karlsson er stofnandi fyrirtækisins 1995. Það byrjaði með því að hótelkeðja vildi fá Veronicu til að heimsækja hótelin sín í Svíþjóð. Þegar Veronica hafði sofið á öllum 55 hótelunum vildu þeir fá hana til að gera það sama fyrir hótelin í Danmörku, Noregi, Finnland og víðar. Svo þegar átti að heimsækja öll hótelin á sama tíma í sjö löndum varð hún að fá hjálp og ráða sér aðstoðarmenn, það var byrjunin á þeim banka í dag sem telur 20.000 shoppera.
Better Business á Íslandi er sérleyfishafi Better Business World Wide og fagnaði 15 ára starfsafmæli árið 2020. Fyrirtækið sérhæfir sig í svokölluðum mystery shopping heimsóknum og vinnur náið með móðurfyrirtækinu í Svíþjóð sem fagnaði 25 ára starfsafmæli sama ár. Framkvæmdastjóri Better Business á Íslandi er Bjarni Ásgeirsson.
Möt vårt team

Lina Schölin
CEO
+46 8 5118 5119 Epost

Charlotte Granström
Operations manager
+46 8 5118 5123 Epost

Sophie Österberg
Client relations coordinator
+46 8 5118 5127 Epost

Sofia Benedictsson
Client relations coordinator
+46 8 5118 5117 Epost

Martina Lindström
Client relations coordinator
+46 8 5118 5124 Epost

Helena Laks
Client relations coordinator
+46 8 5118 5129 Epost

Johan Rönninger
Client relations coordinator
+46 8 5118 5105 Epost

Caroline Esenius
Field work
Quality assurance
+46 8 5118 5110 Epost

Jennie Viitanen
Field Work
Shopper Coordinator
+ 46 8 5118 5122 Epost

Angela Holmberg
Field Work
Shopper Coordinator
+ 46 8 5118 5128 Epost

Josefine Blomkvist
Field Work
Shopper Coordinator
+46 8 5118 5106 Epost

Caroline Banestig
Field Work
Shopper Coordinator
+46 8 5118 5103 Epost

Elisabeth Melberg
Head of Finance
+46 8 5118 5121 Epost

Marie Sommar
Head of Finance
+46 8 5118 5121 Epost

Pernilla Ekstedt
Head of Communication
+46 8 5118 5126 Epost

Louise Nicolin
Ordförande
Entreprenör och konsult, med lång erfarenhet av kvalitetssäkring i regulatoriskt styrd industri, life science. Styrelseledamot i VBG Group (Mid Cap) och Dellner Couplers AB.

Veronica Boxberg Karlsson
Grundare och Ledamot
Ägare av Better Business moderbolag AB Bättre Affärer. Grundare av branschorganisationen MSPA Europe/Africa samt författare till böcker om Mystery Shopping.