

Creating commitment

Við erum stolt af því að vera fyrirtækið sem skilgreindi viðmiðin fyrir Mystery Shopping í Evrópu, stolt sem gerir okkur kleift að stunda ósveigjanlega leit að gæðum í öllu sem við gerum. Áratuga reynsla tryggir viðskiptavinum okkar sömuleiðis bestu mögulegu gæði.
Better Business á Íslandi er sérleyfishafi Better Business vörumerkisins sem sérhæfir sig í þjónustu sem byggð er á hugmyndafræði Mystery Shopping. Með stórann og breiðan hóp á bakvið okkur getum við tryggt hlutlausar mælingar á öllum sviðum.
Við bjóðum upp á raunverulegt gæða- og þróunarverkefni sem styrkir stöðu fyrirtækja á
markaði, viðheldur góðum tengslum við viðskiptavini þeirra og eykur sölu og arðsemi.
Í kerfinu okkar, BeOnline birtum við nákvæmar niðurstöður í rauntíma.
Better Business er eina fyrirtækið á Íslandi sem hefur fengið inngöngu í alþjóðasamtök MSPA
(Mystery Shopping Providers Association) og fylgir stefnu þeirra um gæði og siðferði.
Bjarni Ásgeirsson,
framkvæmdastjóri
Better Business – Ísland