Aldurseftirlit

Við aldurseftirlit kaupir starfsfólk okkar sýnishorn annaðhvort í verslun eða við heimsendingu á aldurstakmörkuðum vörum til að tryggja að verklagsreglum varðandi auðkenningu sé fylgt. Aldurstakmörkun er til þess að vernda börn okkar gegn aðgangi að vörum sem eru ekki viðeigandi fyrir aldur þeirra. Svo sem fjárhættuspil, tóbak eða áfengi. Með því að láta framkvæma aldurseftirlit sýnir þú ábyrgð, leggur forvörnum lið og hjálpar til við að vernda ólögráða börn.

Sýndu ábyrgð, verndaðu ólögráða börn og veittu starfsfólki nauðsynlegt aðhald í að fylgja lögum

Öryggi og friðhelgi

Allar heimsóknir fara fram á öruggan hátt til þess að vernda persónulegar upplýsingar starfsmanna og friðhelgi einkalífs þeirra.

Auðvelt í notkun

Aldurseftirlit er framkvæmt á einfaldan og sveigjanlegan hátt þannig að það verði ekki hindrun í viðskiptum.

Áreiðanleiki

Niðurstöður eftirlitsins gefur raunvraulega á áreiðanlega mynd af því hversu vakandi þitt starfsfólk er gagnvart skilríkjaeftirliti

Ferli fyrir aldurseftirlit

Hvernig lítur staðan út í dag?
Mælingar á útsölustöðum með heimsóknum
Rauntíma niðurstöður á mælingum
Skoðun gagna yfir tímabilið
Styrking á venjum og vinnubrögðum.