Úttektir og eftirlitsþjónusta

Með úttektum (audits) aðstoðum við þig að tryggja gæði þinnar þjónustu og/eða útsölustaða. Megin munurinn á úttektum og Mystery Shopping er að eftirlitsaðili gerir vart við sig við komu. Gátlistinn er oftar en ekki ítarlegri og yfirleitt er krafa um meiri fjölda viðhengja. Aðeins reynslumikið fólk fær úthlutað slíkum verkefnum.

Við tryggjum gæði fyrirtækis þíns!

Flest, ef ekki öll fyrirtæki hafa gildandi reglur og stefnu um það hvernig þjónusta skal veitt til viðskiptavina. Mörg fyrirtæki undirgangast sömuleiðis reglur um þjónustu og útstillingar frá framleiðanda. Útgangspunktur óháðrar eftirlitsþjónustu er að kanna hvort þessum reglum sé framfylgt frá degi til dags. Margir nota einnig úttektir í forvarnarskyni þar sem aukið eftirliti skapar almennt meiri vitund meðal starfsmanna.

Innri gæðatrygging!

Þarfir

Hvernig er staða fyrirtækis í dag?

Stýringar

Framkvæmd eftirlits með heimsóknum

Skýrslugerð

Skýr birting skýrsla í gáttinni.

Greining

Hvað virkar og hvað virkar ekki?

Viðbrögð

Styrking á venjum og vinnubrögðum.